4.4.2008 | 14:14
Fundur ....
Lögð er fram tillaga að fundi félagsins. Verið er að ræða föstudaginn 16.maí.
Dagskrá
- Almenn aðalfundarstörf
- Skipulag nefnda
- Kosning til stjórnar
- Hlé
- Át og drykkja þar til fundi líkur.
Þeir sem gætu hugsað sér að mæta mega melda sig í skilaboðum svo að við sjáum ca. hverjar eru til í tuskið.
( er ekki pottþétt að ÁS verði erlendis á þessum tíma ? )
Allar að mæta í rauðu eins og þessi mynd frá síðasta fundi sýnir.
Athugasemdir
Mæti
Eins gott maður er nýbúin að kaupa rauðan "bolkjól"
Hvernig er með veitingar - eiga allir að koma með smá?
soa (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 14:17
Ég er mætt á fundinn....það er spurning hvort BDI verði nokkuð gargandi Egg Egg þarna líka sbr.á kynningarkvöldinu
HLH (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 14:18
mmmm ég mæti sko, í rauða kjólnum mínum sem er alveg eins og SÓA keypti sér
HB (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 14:20
Þú sérð nú hvað þessi eggja köll færðu henni. Þetta virkar greinilega vel til egglosa.
Mmmmmm súkkulaðikaka, 4.4.2008 kl. 14:23
Þið verið að flytja fundinn til 2. maí þar sem ég verð ekki á landinu þá. Annars er ég vís til að mæta.
Ásdís (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 14:31
ég verð nýkomin heim frá Flórídainu og verð í stíl við þema klúbbsins.. Súkkulaði..
Lofa að vera súkkulaði brún, meira kannski í áttina að rjómasúkkulaði frekar en suðusúkk...
Hvar verður fundurinn haldinn?
Rósa (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 14:46
Erum að hugsa um að leigja sal í Grindavík. Einhversstaðar með fallegu útsýni yfir sjóinn og fá jafnvel local talent til að skemmta eitthvað.
Lindin ljúfa (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 15:16
En þið vitið að Leonci er flutt úr Grindavík, er það ekki ?
Ásdís (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 12:19
En Frúin niðri hjá mér er komin til Grindavíkur. Mig langar að hafa þetta í bakgarðinum hjá henni
Lindin ljúfa (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 14:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.