Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Uppskrift
4 egg - 150 gr. sykur - 125 gr. dökkt súkkulaði - 75 gr. núggat - 110 gr. smjör - 90 gr. hveiti - Stífþeytið eggin og sykurinn. Bræðið súkkulaði, núggat og smjör í vatnsbaði. Blandið eggjablöndunni saman við súkkulaðiblönduna og blandið að lokum hveitinu varlega saman. Bakið í litlu bollunum (muffinsformi) í 10 mín við 200 gráður.
Miss T (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 21. okt. 2008
Halllllóóóóóooooo
Er klúbburinn eitthvað búinn að fara yfir desertinn á Árshátíðinni... eða verðum við að koma með eigið súkkulaði með okkur og funda sérstaklega í einu markinu???
MissTí (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 5. mars 2008
Hva eru þið hættar að blogga.......
Bara að kvitta fyrir mig, og langar að fá eitthvað blog frá ykkur.... kveðja frá sólinni í Odense jibbí cola :O))
Borghildur Ýr (Óskráður), lau. 14. apr. 2007
Takk fyrir frábært kvöld
hej takk fyrir frábært kvöld af súkkulaði jammí jammí skemmti mér frábærlega med venlig hilsen Miss Chardonnay........:O))
Miss Chardonnay (Óskráður), mán. 2. apr. 2007
Snillingar.
Þá er þetta eitthvað fyrir ykkur .. 19. ástæður fyrir því að súkkulaði er betra en kynlíf 1. Þú getur fengið súkkulaði. 2. "Ef þú elskar mig þá gleypirðu þetta" hefur raunverulega merkingu með súkkulaði. 3. Súkkulaði fullnægir meira að segja þegar það er orðið mjúkt... 4. Þú getur hættulaust fengið þér súkkulaði meðan þú keyrir. 5. Þú getur látið súkkulaði endast eins lengi og þú vilt. 6. Þú getur fengið þér súkkulaði meira að segja fyrir framan mömmu þína. 7. Ef þú bítur og fast í hneturnar þá kvartar súkkulaðið ekki. 8. Tvær manneskjur af sama kyni geta fengið sér súkkulaði án þess að vera kölluð klúrum nöfnum. 9. Orðið "skuldbinding" hræðir súkkulaði ekki í burtu. 10. Þú getur fengið þér súkkulaði í vinnustólnum/við vinnuborðið á vinnutíma án þess að koma vinnufélugunum í uppnám. 11. Þú getur beðið ókunnugan um súkkulaði án þess að eiga það á hættu að vera löðrungaður. 12. Þú færð ekki hár í munninn af súkkulaði. 13. Með súkkulaði er engin þörf á að þykjast. 14. Súkkulaði gerir þig ekki ólétta. 15. Þú getur fengið þér súkkulaði á hvaða tíma mánaðarins sem er. 16. Það er auðvelt að finna gott súkkulaði. 17. Þú getur fengið þér eins margar tegundir af súkkulaði eins og þú ræður við. 18. Þú ert aldrei of ungur eða of gamall til að fá þér súkkulaði. 19. Þegar þú færð þér frábært súkkulaði þá heldur það ekki vöku fyrir nágrönnunum.
Birna (Óskráður), fös. 30. mars 2007
Til lukku
Til lukku með þessa skemmtilegu síðu kv.Inga María
Inga María Ásgeirsdottir (Óskráður), fös. 23. mars 2007
jæjaþþþ
Langar sérstaklega til að sjá eina mynd hér inni á myndasíðunni
Elísa (Óskráður), mán. 12. mars 2007
Til hamingju súkkó..
Til hamingju með þessa flottu síðu..og vá hvað þið eruð hugmyndaríkar...múhahahaha:) Frétti að árshátíðin hefði slegið í gegn, verst að missa af henni:(
Helga (Óskráður), mán. 12. mars 2007