Sýning

Nú stendur yfir sölusýning á verkum meistaranna í horninu hjá ÁS.  Þetta eru smámyndir sem myndu sóma sér vel í hverri stofu.  Endilega kíkja við, úrvalið er kannski ekki mikið en þetta eru sannkallaðir gullmolar.

rammi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjörlega júník myndir.  Komu eingöngu í 6 eintökum.  En ég þekki reyndar mann sem þekkir mann sem gæti mögulega útvegað okkur fleiri eintök.... fyrir rétta upphæð.

Miss T (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 14:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband